Gagnakapall
Svo er mál með vexti að ég keypti mér svona USB gagnakapal fyrir sony ericsson síma. Ég er með t630 símann svo hann á alveg að virka fyrir hann. Ég er búinn að installa driver fyrir hann og einhverjum forritum sem eiga að styðja þetta en samt finnur engin af þessum forritum símann og ég er ekki alveg að skilja hvernig þetta á að virka… einhver sem getur hjálpað ? :)