OK, nýr hugi, loksins!
Tvær hugmyndir;
Það er þægilegt að sjá póstinn fyrir ofan commentið sem maður er að skrifa (ef þið fattið hvað ég er að fara).
HTML verður bráðlega úrelt, afhverju ekki bara að dúndra þessu í XHTML í leiðinni? Ég sé að sá sem er hér að verki þekkir eitthvað til, það sem ‘the navigator’ er „rétt“ gerður. Minna af töflum ;) *húrra* en já, endilega henda þessu bara í XHTML, ekki langt í land.