Skemmtilegt annars að þú skulir treysta closed-source frekar en open-source.
Með open-source GETUR þú séð hvort einhver sé að koma fyrir glufum í kerfinu, þú sérð það hins vegar ekki í closed-source.
Hvernig stendur á þessu? Jú, þú sérð nú hvernig hluturinn virkar.
Talandi annars um traust, þá er skemmtilegt að minnast á að varðandi allt það sem viðkemur öryggi og trausti, þær lausnir sem eru hvað vinsælastar og öruggastar _eru_ einmitt opnar og frjálsar.
Ford Prefect: “How would you react if I told you I was not from Guildford but from a small planet somewhere in the vicinity of Betelgeuse”