Væri ekki málið að koma upp einhvers konar kosningum um hvaða áhugamál eigi að koma næst?
Það væri þá einhvern veginn þannig að notendur huga fengju að kjós td. einu sinni í mánuði um einhver áhugamál og það sem er með flest atkvæði fengi að koma inn? Þannig myndu áhugamál sem enginn notar (*hóst* freeciv) aldrei komast inn, heldur bara áhugamál sem margir hugarar vilja fá inn (s.s. rifrildi, heimspeki ofl.) Þessi áhugmál yrðu örrugglega mjög virk.
Endilega commentið hugmyndina.
Sprengja.