Var að opna Mozilla eins og ég geri vanalega þegar ég fer á netið, en þá var vafrinn bara búinn að resetta sig. Öll bookmarks farin, mozilla.org var orðin upphafssíðan og allar aðrar stillingar farnar í það horf sem þær eru þegar vafrinn er ræstur í fyrsta skipti.
Er einhver reset takki sem ég hef getað rekist í eða kann einhver útskýringu á þessu?