Hæ, þegar ég reyni að komast á msn fæ ég skilaboð um að ég geti ekki tengst þar sem Internet explorer sé settur á work offline. Ég starta IE og fæ glugga þar sem ég er spurður hvort ég vilji tengjast eða halda áfram að vera offline (þó svo ég sé tengdur og allt D:, nota opera) og þegar ég vel connect kemur eitthvað andskotans dial up dæmi sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við, sama hvað ég stilli og fikta í því þá kemur alltaf connection failed. Hvað get ég gert?

Ég er tengdur gegnum router.<br><br>&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;
<i>One day your life will flash before your eyes,
make sure it's worth watching</i>
&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;&#9604;