Hæhæ, vegna þess að ég fæ fá svör á huga.is/tiska þá ákvað ég að skrifa hér.
Ég var að spá í því að fara í klippingu og gera eitthvað töff við hárið á mér. Ég hef alltaf verið með þetta venjulega stuttklippta hár eða með þennan venjulega lubba. Ég var að spá í því að gera eitthvað svona álíka við hárið á mér eins og á þessari mynd <a href="http://easy.go.is/hordurf/222.JPG">hér.</a>
Ég ætlaði að spurja, á ég að láta hárið á mér vaxa þangað til að það er komið með þessa sídd ? Eða á ég að særa það þangað til að ég verð kominn með þessa sídd?
Kallast þetta ekki að vera með styttur ?
Mæliði með einhverri góðri hárgreiðslustofu?
Takk fyrir, skítköst afþökkuð :)<br><br><i>Quizzz…</i