Mér finnst vanta hér á Huga.is enn eitt leikjaáhugamálið, en það tengist Fallout leikjunum sívinsælu.

Þessir leikir hafa tröllriðið bæði útlöndunum sem og Íslandi, og finnst mér hann ekki eiga minna skilið að fá sér áhugamál hér á huga heldur en Unreal og Red Alert svo einhvað sé nefnt.

Það mest positíva við þessa leiki er að það er hægt að tala nánast endalaust um þá, hvort sem þetta eru hinir klassísku Fallout 1 & 2 eða nýji “herkænskuleikurinn” Fallout Tactics.

Það er mögulegt að skiptast á upplýsingum um Quest og annað slíkt, enda eru þau ófá í fyrstu tveimur leikjunum. Auk þess gætu notendur upplýst hvorn annan um hinar ýmsu herkænskaðferðir (strategy) til þess að slátra óvininum.

Hvað blóð varðar þá er þessi leikur miklu blóðugri en þeir “blóðugu” leikir sem að njóta mestra vinsælda í dag.

Þeim sem að eru samþykkir þessari tillögu minni er bent á að ýta á takkann í einu af hornunum á þessum pósti, svara, og skrifa þau comment sem að þeim þykir koma honum betur í far þeirra sem að þessari síðu stjórna.<br><br>Kv.
Willie

——————————

Nordom: Attention: Morte, I have a question. Do you have a destiny? A purpose?
Morte: Is Annah still wearing clothes?
Nordon: Affirmatory.
Morte: Then the answer is yes.