Hafið þið lent í því að þið eruð í tölvunni og alltíeinu kemur upp blár skjár og upptalning (ekki niðurtalning) upp í einhverja tölu og svo restartar hún sér eftir smá tíma?
Það stendur einnig að tölvan sé að “dump” ‘a einhverju á harða disknum til að forðast skemmdir og ég eigi að eyða öllum nýlegum forritum.
Þetta kom alltaf þegar ég fór í einhverja tölvuleiki og var búinn að spila í dálítinn tíma en nú kemur þetta með 1mín-2klst millibili.
Hvað getur maður gert? Þetta er búið að vera svona í mánuð ca. og ég hef prófað að eyða nokkrum nýlegum forritum sem mig grunar að séu orsakavaldurinn en það virkar ekkert.
Afsakið orðalagið.. ég er að drífa mig áður en tölvan restartar sér.
<br><br><font color=“gray”><b>Avril Lavigne:</b></font> <font color=“gray”>“I’m like a Sid Vicious for a new generation!”</font>
<font color=“gray”><b>Johnny Rotten:</b></font> <font color=“gray”>“I wish she was Sid Vicious, so she'd be dead!”
</font