Ég á í smá vandamálum, ég er að reyna að færa skrár yfir í skráarkerfi sem styður ekki íslenska stafi og nöfnin mega ekki vera 30 stafir eða stærri. Þetta eru um 7þúsund skrár svo að greinilega kemur ekki til greina að fara handvirkt yfir hverja skrá og aðlaga nafnið en það sem ég er að pæla hvort að það sé ekki til forrit sem finnur allar skrár sem uppfylla ekki skilyrðin og gefa mér nöfnin á þeim svo að ég geti manually breytt þeim ?<br><br>_______________
[RAPT]Bubbaloo