Ég fékk mér nýja tölvu fyrir c.a. 2 vikum. Svo ætlaði ég náttúrulega að ná mér í MSN. Þá klikkaði ég bara á msn 6,2 og installaði því. En svo kemur upp gluggi sem í stendur að ég eigi að upfæra msnið og ég ýti bara á ok og talvan byrjar að upppfæra, en svo þegar hún er búin að því er ég alltí einu komin með MSN 4,7,2009, og alltaf þegar ég tengist netinu á loggar tölvan á msn 4,7 án þess að ég viti af því. Hvernig næ ég því út úr tölvuni? <br><br>————————–
<a href="http://195.92.224.73/j20/content/host.asp“><font color=”olive">Piss piss</font></a
5