Breytt fótboltaáhugamál?
Hér á huga eru 4 fótboltaáhugamál. Þau eru Enska deildin, Ítalski boltinn, Landsbankadeildin og HM/EM. Þetta er fint en mér finnst einhvernveginn vanta um annan fótbolta. Kannski ætti að breyta HM/EM sem hefur haft dálítð erfitt uppdráttar undanfarið í bara fótbolta sem nær út fyrir miklu meira svið og þar væri hægt að fjalla um landsleiki, leiki úr öðrum deildum og auðvitað HM og EM.<br><br>LordNelsoN=clan?