Ég hef tekið eftir því að <b>Baldur's Gate</b> áhugamálið er <b>EKKERT</b> búið að vera virkt núna nýlega, seinasta grein sem var send inn var send inn 22.des! Ef þetta heldur svona áfram þá dettur það bara út, enn af hverju er það bara ekki kallað <b>RPG</b> í staðinn og þá munu fleiri koma, ég veit að <b>Baldur's Gate</b> er líka almennt <b>RPG</b> áhugamál enn ég er ekki viss að allir viti það, og síðan held ég að það myndu fleiri koma á þetta áhugmál ef það myndi kallast <b>RPG</b>.
Sem sagt mergur málsins í þessum kork er að breyta um nafn á <b>Baldur's Gate</b> og kalla það <b>RPG!</b><br><br> *boggi35*
|——————————-|
|<b>CS</b>: Son.of.Sam
|——————————-|
|<b>ET</b>: <font color=“darkred”><b>Soul Assassin</b></font>
|——————————-|
|<b>MSN</b>: boggi35@hotmail.com