Ég niðurhalaði um daginn forriti sem kallast Morpheus (svona P2P forrit). Svo komst ég að því að þetta forrit var glatað svo ég fór í Add/remove programs og un-installaði þessu.
Einn daginn var ég svo að skoða í program files og rakst á möppuna þar sem þetta Morpheus var í hún er heil 12.8 gb og harði diskurinn minn er næstum alveg fullur (118/120gb) Þannig að ég sá þann kost vænstan að eyða þessari möppu bara, en svo þegar ég reyni það þá kemur bara “Cannot delete file; It is being used by another person or program.”
En þar sem þetta er ekki beint neinn speis-seiver þá var ég að pæla hvort að það væri ekki til einhver leið til að fá þessu eyddu. <br><br><b>unnZ</