Ég er með einhvern vírus inná tölvunni, það kemur öðru hverju svona gluggi upp frá Norton AntiVirus sem lætur mig vita af honum og segir bara: “Unable to Delite File” og svoleiðis…. Svo læt ég Norton AntiVirus leita í tölvunni og hann segir svo að það sé enginn vírus, þá gengur tölvan ágætlega, þangað til að það kemur aftur upp svona gluggi frá Norton AntiVirus og þá fara all forritin að koma: “Not Responding” og vesen.
Getur einhver hjálpað mér???
Mig minnir að vírusinn heiti eitthvað SogiB eða Welc.. eitthvað, man ekki