Ja, þú mátt koma með frönsk sverð, svona sem maður virkilega skylmist með (epée, foil eða sabre). <a href="
http://www.allstar.de“>www.allstar.de</a> eða <a href=”
http://www.leonpaul.com">www.leonpaul.com</a>. Það er ekkert mál ef þú ert að fara virkilega að skylmast hér á landi eða annarsstaðar að fara með þannig sverð en ef þú ert að tala um einhversskonar önnur sverð þá sé ég reyndar ekki alveg hvað er svona hættulegt við þau. Frændi minn hefur í það minnsta komið með einhver hinsegin sverð til landsins. Bara að fela þetta nógu vel og enginn segir neitt. Þessi sverð eru ekkert hættulegri en plasthnífarnir sem maður fær að borða með á leiðinni.
Fantasia