Hver man ekki eftir Seltzer gosinu sem var í glærum 33cl dósum, mögulegt að fá bleikt eða grænt á lit, man ekki hvort það var fleiri bragðtegundir.
En ég man nú þá daga þegar það var sko gaman að lifa, Thundercats og Seltzer gos, tala ekki um NBA spilin og Turtles.
Þá var sko drukkið Seltzer sem fyrir þá sem eru engu nær, gos sem var framleitt á Íslandi um tíma, síðan hvarf það allt í einu, ég man ekki alveg hver ástæðan var.

Ég var ekkert svo gamall, allavega þá man ég ekki hverjir það voru sem framleiddi þetta, Vífilfell eða Egill ?
Einhver sem man ? gott að fá að vita það

Er ekki einhver hér sem styður það að fá Egil Skalla eða hver sem það var til að framleiða þetta aftur ?! Safna undirskriftalista t.d. <br><br>“<i>we are brothers
from different mothers”

“Might
is Right</i>”
“we are brothers