Getur einhver hjálpað mér með smá, er að spá í að fara kaupa fartölvu og þarf að vita aðeins meira um hlutinn áður en ég kaupi hann.
1. 1GB DDR333 <b>200PIN</b> hvað er þetta „pin“ ?
2. <b>8mb buffer?</b> er þetta ekki hvað er hægt að skrifa/lesa á/af harðadiskinn á miklum hraða?
3. <b>VGA tengi?</b>
4. Win XP PRO <b>OEM</b>ég hef alltaf séð oem/retail á vörum, hver er munurinn?
já ég held bara að þetta sé komið :)