Ég er sem stendur mjög hlynntur að fá Call of duty sem áhugamál hér á huga en það sem böggar mig er allur þessi áhugi en samt er aldrei neinn inn á serverunum…..í þessum töluðu orðum veit ég ekki alveg stöðu serverana en ég veit að einn gamezone…ísl server er uppi….og ALDREI er neinn inni á honum.
Þar af leiðandi verð ég að velta fyrir mér einu..
Er þessi tilraun til að fá Cod sem áhugamál eingöngu einhverskonar múgsefjun eða vill mannskapurinn spila þennan leik á annað borð? Meina ég fór inn á irc rásina #cod.is og reyndi nú að fá liðið með mér inn á server…en enginn nennti því! Sumir kváðu leikinn leiðinlegann…svo er það málið eða?
Ef þið viljið Cod fáið ykkur þa all seeing eye og mætið á serverana og spilið leikinn ekki tala…SPILA!
Virðingarfyllst…
ps ef þið vitið af einhverjum serverum látið það þá ganga
Dr.Strangelove
<br><br>Hafið það gott
Exitmusic
Hafið það gott