Halló, ég var að velta fyrir mér, því að þegar ég er tengdur netinu, þá gerist alltaf eitt furðulegt, þegar það er tekið upp tólið á símum í húsinu (nema sama herbergi og tölvan er í) þá tapar módemið alltaf signalinu og slýtur netinu, þetta er farið að fara verulega í taugarnar á mér og veit ég ekkert hvað ég get gert í þessu. Er þetta módemið?, Síminn?, Símatengin?, Vantar smásíu á ALLA símana eða hvað getur verið að?
Btw.. þetta er adsl módem og ég er með þjónustu hjá Og Vodafone og fékk ég módemið þaðan…<br><br>kv.
bremsufar
<a href="http://www.lada-sport.tk">http://www.lada-sport.tk</a>
<i>We´ve done four already but now we´re steady and then they went… 1, 2, 3, 4
<b>Led Zeppelin - The Ocean</b></i