<b>Frystikistulagið</b>
<i>Greifarnir</i>
Ég vaknaði á sunnudagsmoguninn
Og sá þá allt í nýju ljósi.
Hún lá þarna við hliðina á mér blessunin
OgBminnti mig á belju íFfjósi.
Ég ákvað þarna um morguninn að kál’enni
Og velti henni því á bakið.
Tók og snéri upp á hausinn á henni
Og vafð’ana svo inn í lake.
Já það er gott að vera laus við þessa leiðinda tík
Hvað á ég nú að gera við þetta lík.
Ég sett’ana ofan í frystikistu saman við brauð
En þegar ég ætlaði aðloka
Þá hreyfð’ún sig hún var víst ekki allveg dauð
Svo ég ákvað þarna aðeins að doka.
Hausinn á henni hann var hálfur af
Og hana skelfdur ég starði
Hún lá þarna í pörtum ég get svarið það
Til öryggis ég í hana barði.
Hún öskraði og kom þar með upp um sig
Augun voru stjörf af ótta.
Hún bað mig að hætta já hún grátbað mig
Og reyndi svo að leggja á flótta
En ég var sneggri og greip í hennar hár
Og í það fast ég rykkti
Dró hana til mín lipur og frár
Náði ég henni og kyrkti.
Já það er gott að vera laus við þetta leiðinda skass
Hvað á ég nú að gera við þetta hlass.
Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk,
Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk,
Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk,
Oj bara, oj bara oj bara ullabjakk.
Þá dyrabjallan hringdi og mér dauðbrá
Hvaðátti ég nú að gera
Ég strunasði út að glugganum og þá ég sá
Að þetta myndi lögreglan vera.
Ég ákvað í flýti að fela mig
og fór ofan í frystikistu
Þarna myndi löggan aldrei finna mig
Allavega ekki í fyrstu.
Þá allt í einu mundi ég þar sem ég lá
Að fjandans frysti kistan var læst utan frá.
<font color=“Gray”>Tekið af <a href="
http://brikin.djammari.is“>Bríkin.djammari.is</a></font><br><br>{ <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=smaddi“>Skilaboð</a> } { <a href=”
http://smari.mullog.com“>Smari.mulloG.com</a> }
<font color=”Red"><i>…Fólk.is er fyrir vitleysingja</i></font