Ég er með gamlan 40GB disk, en tölvan sínir hann bara sem 2 GB. ég hef oft notað þennan disk í fjölda tölva og allaf verið til friðs, nema núna. Ég er að nota hann sem master í fyrsta skipti í tölvu og þurfti að formata hann, síðan setti ég inn Windowns ME. Á þetta að tengjast stýrikerfinu á einhvern hátt eða þarf ég að gera Fdisk. (kann ekkert á Fdisk sko) ?
<br><br><b>[cs] HamsraGas </b>
<b>[EvE] Ragon </b>
<b>[sc] IH8u </b>
Nei takk ég er á bíl !