Sæl öll,
einhverj hér sem hefur heyrt íslenska lagið EINN DANS VIÐ MIG með honum Hemma Gunn?…..var að velta fyrir mér hvað upprunalega lagið heitir? Veit bara að það er með einhverri belgískri pönkhljómsveit eða eikkað álíka. (Sa Te Duma or sumn?)
Einhver sem getur hjálpað?