Ég er með eitthvað svona spyware dæmi inná tölvunni, ég læt ad-aware skanna og það finnur ekki neitt. Ég læt Spybot-Search and Destroy skanna og það finnur ekki neitt heldur. Þetta spyware sem ég er að leita að eyðir 1 kb á sekúndu í utanlands notkun, og það er ekki gaman. Ef einhver veit um betra anti-spyware forrit, látið mig vita.<br><br><i>EmInEmA sagði:</i>
<i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i>

<i>HrannarM sagði:</i>
<i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i