Þessi hugmynd hefur komið nokkrum sinnum áður, en það er ansi langt síðan hún kom síðan.

Allavega þá finnst mér að það eigi að breyta þeim valkosti í kannana kubbnum að þegar þú ýtir á “sjá meira” þá færðu að sjá hvað mörg % (eða fjöldi, eða bæði) af þeim sem svara könnuninni séu konur og hvað margir karlar + að það ætti að vera það sama fyrir aftan hvern lið.
Dæmi:
Hver er bestur:
- Ég 80: 50 karlar (50%) - 30 konur (30%)
- Þú 10: 10 karlar (10%) - 0 konur (0%)
- Enginn 10: 5 karlar (5%) - 5 konur (5%)
——-
Samtals 65 karlar (65%) - 35 konur (35%)


Þetta var svona áður og ég skil ekki afhverju þetta hætti.<br><br>——
Kv. Steini
“Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;)

“Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.”
<i>//Lester Bangs - Almost Famous</i
Kv, Steini