Þú getur ekki stækkað neina mynd, það er gert mynd stærri en hún þú hefur hana hjá þér, það er án þess að gæðin hverfi, en þú getur minkað alla myndir að geðþótta.
Sá hugbúnaður sem ég hefi notað undanfarin 10 ár (amk) er PaintShop - og er að mínu mati einfaldasta, ódýrasta og besta forritið til myndvinnslu á markaðnum í dag. Ég á PhotoShop, en vil ekki sjá það í samanburði við PaintShop. Raunar eru mörg önnur góð forrit frá sam fyrirtæki sem ég nota með ágætum td. PaintShop PhotoAlbum, sem ég nota til að sækja og halda utanum digital myndir mínar. þú getur sótt þessi forrit ókeypis til skoðunar í 30 daga á síðunni
http://www.jasc.com/