Ég skil ekki hvað fólk er að reyna að líkja þessum tveim leikjums saman. Mér finnst það alveg óendanlega heimskt. Þetta eru tveir mismunandi leikir. Monkey Island er point and click adventure game með puzzles, Zelda er action adventure leikur með puzzles. Mismunandi fítusar á bakvið hvorn. Ekki spila ég Monkey Island til að lenda í bardaga og ég fer ekki í Zelda til að nauðga músinni minni og hlæja mig máttlausan yfir aulahúmornum. Ég gæti eins farið að líkja Quake3 við Final Fantasy. já Q3 er miklu betri því hann er svo flottur first person… þetta er til dæmis algjör heimska.<BR
[------------------------------------]