ég var loksinns að fá mér msn6 (sein ég veit) en svo þegar ég ætla að signa mig inn þá kemur nákvæmlega þessi texti:
unable to connect to the SOCKS proxy server settnings. Check your proxy server settnings on the connection tab in messinger opitions.
ok ég geri það og þá er þetta alveg eins og þetta á að vera og allt í fínasta lagi svo ég reyni aftur að signa mig inn en alltaf kemur sami textinn…
þá breytti ég einhverju man ekki alveg hvað það var og þá kom þessi texti:
we could not sign you in to MSN messinger. It appears you are behind a firewall that does not allow a direct connection to the internet. we tried to sign you in through an HTTP proxy, but your messinger proxy settnings are either missing or incorrect. To adjust your proxy settnings, click the messinger tools menu, click opitions and then click the connection tab.
getur einhver hjálpað mðer og sagt mér hvað ég á að gera?<br><br>__________________________________________________
kveðja eminemfaninn, skoðið kasmirinn minn….