Hver hlustar ekki á tónlist?
Mér finnst það hálfbjánalegt að eina áhugamálið sem tengist tónlist sé skorðað við metal. Metall er ekki eina tónlistin á Íslandi. Ég þekki engann sem hlustar ekki á tónlist, og það hlusta ekki allir á metal. Mér finnst metall vera skemmtilegt áhugamál, en ég hlusta líka á aðra tónlist eins og margir aðrir og þessi “einokun” ef ég orða það svo er alve fáránleg, og ég veit að margir hafa beðið um þetta sem áhugamál, ég meina, það eru fleiri sem hlusta á tónlist heldur en þeir sem horfa á Simpsons og svoleiðis.<BR