Ég sendi inn hugmynd fyrir ekki svo löngu síðan um vinnu áhugamál. Þar gæti fólk sagt frá venjulegum vinnudegi hjá sér og margt fleira! Það gæti jafnvel opnað möguleika hjá fólki við að velja sér framtíðarstarf.

Nú hef ég ákveðið að gera undirskriftalista til að reyna gera þetta af áhugamáli hér á huga. Endilega segið mér ef þið viljið vera á listanum. Sendið mér skilaboð eða skrifið hér fyrir neðan ef þið viljið vera með!

Takk!<br><br><font color=“#000080”>It's all happening!</font