Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Champ Man
Mér langaði bara að stinga uppá einu. Að bæta við einum leik á Leikja kaflann. Championship Manager serían. Hvað margir hérna hafa falli fyrir þessum leik. Og orðið fíklar leiksins. Þetta er svona sjúkdómur sem maður vill ekki læknast af! Mér grunar að það séu margir hérna sem mundu vilja fá upp sér kafla fyrir hann. Ég hvet alla til að láta skoðanir sínar í ljós með þetta.