
Badminton/Borðtennis/Tennis
Mér finnst að það ætti að búa til nýtt áhugamál um Badminton/Borðtennis/Tennis það stund mjö margir þessar íþrottir og þess vegna er tilvalið að búa það til. Það mættu til dæmis um 500 keppundur á Íslandsmótið í badmintoni.