Þetta er ekki til að ýta undir hatur eða fyrirlitningu (veit ekki hvernig í ósköpunum þú kemst að þeirri niðurstöðu).
Þetta er einfaldlega til að losna við að lesa sorp frá fólki sem hefur ekkert betra að gera en að nöldra, röfla eða senda frá sér leiðinda-helvítis-steypu sem gerir fátt annað en að pirra fólk.
Betra að vera laus við svoleiðis… Rétt eins og ég nota filter á emailinn hjá mér til að viða út ruslið, þá væri upplagt að geta notað filter á huga til að gera hið sama.
Er ég kannski að ýta undir hatur og fyrirlitningu af því að ég kæri mig ekki um email frá einhverjum spammara?
Undirskriftir með öðru en nafninu manns eru hallærislegar.