Bíðið við, þetta er ekki jafnvitlaust og það hljómar!

Hvort sem er um léttvín, bjór eða sterkt áfengi að ræða er til fullt af skemmtilegum fróðleik fyrir þá sem eru drykkvandir. Sum okkar hafa allaveganna áhuga á því að drekka eitthvað gott þegar á að skemmta sér með áfengi um hönd, svo ekki sé talað um þegar á að fá sér einn notalegan bjór á síðkvöldi.

Þetta býður upp á furðulega marga möguleika.

Mal-3<BR