Daginn,
ég hef átt Minidisk í dálítin tíma og þegar ég lét lög á hann notaði ég bara eitthvað forrit sem fylgdi spilaranum (open MG jukebox). ÉG þurfti bara að installa og allt virkaði fínt. Núna er ég ekki búinn að vera að nota spilarann í svolítinn tíma, en ætlaði í kvöld að reyna að henda nokkrum lögum inná nokkra diska (hendi frá mp3 yfir á spilarann). En þá fann forritið ekki spilarann.
Ég fór að skoða Device Managerinn og þar stóð að Net MD walkman væri undir “other Devices” og ekki installað (???). Ég henti þá bara disknum sem fylgdi í og ætlaði að reinstalla driverunum og því.
Ég gerði það, en ekkert virkaði. Prufaði þá að uninstalla forritinu og installa aftur ásamt öllum þessum driverum sem eiga að fylgja, en ekkert virkaði. Net MD walkman var ennþá í other Devices.

Þannig að ég spyr, er einhver annar sem hefur lent í svipaðri aðstöðu, eða veit um eitthvað sem hægt er að gera ?<br><br>——
Kv. Steini
Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;)

Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.
<i>//Lester Bangs - Almost Famous</i
Kv, Steini