Sko málið er aðeins flóknara en það.
Vefsíður eru geymdar á tölvum um allan heim.
Til dæmis eru síður sem eru með slóðina
http://www.simnet.is/~nafn geymdar í tölvu sem er í húsum Símans. Og síður eins og cnn.com eru öruglega geymdar á einhverri tölvu í bandaríkjunum.
Ísland er tengt við önnur lönd með sæstreng (snúru :Þ).
Hvert skipti þegar þú ferð og skrifar slóð í Internet Explorer fer hann af stað og leitar uppi síðurnar.
Þú þarf að borga hvert skipti sem það þarf að nota þennan sæstreng til að sækja síður. Semsagt erlendar síður. Virkar svona eins og töllurinn í gegnum hvalfjarargönginn :Þ hehehe
Síður sem eru í útlöndum geta líka fengið sér www.eitthvad.is þó svo tölvurnar séu erlendis. Þegar þú skrifar þá þessa slóð í Internet Explorer þá sér hún þessa slóð og breytir henni í svona hálfgert símanúmer sem hringir út í tölvuna sem er erlendis.
Þannig að það er voðalega erfitt að vita hvort síðan er útlensk eða ekki.
Samt fínasta þumalputta regla að hugsa bara um að .is séu íslenskar síður. Enda eru öruglega alla íslenskar.
Þetta var svona MJÖG MJÖG einföldur úskýring. En hún virkar samt, held ég :Þ<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="
http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”
http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a