Ef þú ert með löglega IP tölu þá er um að gera að hosta þetta sjálfur…þarft ekki að vera með static ip tölu, en hún þarf að vera lögleg.
http://www.no-ip.com bíður t.d. upp á tól sem updatar dns færslur hjá sér þannig að þegar þú færð nýja IP tölu þá uppfærir tólið sjálft dns þjóninn hjá þeim.
P.S. ef ip talan þín er 10.x.x.x, 192.168.x.x eða 172.x.x.x þá getur þú gleymt þessu eða fengið þér löglega ip tölu.