Staðarvigur er vigur sem hefur upphafspunktana [0,0] og tildæmis seinna hnitið (4,6) og þá mundir vigurinn sjálfkrafa verða [4,6] því hnit2-hnit1 = vigur (fyrra hnitið 0,0 og því enginn mínus).
Vonandi nýtist þetta þér.
Kveðja.<br><br>“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”