Ég er nýbúinn að fara í gegnum þetta.
Í fyrsta lagi þarfu að finna hjá þér kortið á réttan hátt.
Þú gerir /sbin/insmod bttv card=xx, tuner=0
þar sem xx táknar tegundina á kortinu. Ég nota xx=42
síðan þarfu video4Linux driverasafnið.
http://search.cpan.org/author/MLEHMANN/Video-Capture-V4l-0.222/Þegar þú ert búinn að keyra þetta inn þá geturðu notað eftirfarandi perlscript til þess að skipta um stöð:
!/usr/bin/perl
use Video::Capture::V4l;
# Initialize the card and tune it to a specific frequency
my $freq = $ARGV[0] or die “No argument”;
my $grab = new Video::Capture::V4l
or die “unable to open video device”;
my $channel = $grab->channel(0);
my $tuner = $grab->tuner(0);
# Let's use PAL
$channel->norm(MODE_PAL); $channel->set;
$tuner->mode(TUNER_PAL); $tuner->set;
# now tune
$grab->freq($freq);
# and sleep for 400 milliseconds
# while letting the card lock to the channel
select undef, undef, undef, 0.1;
Vistaðu scriptið undir freqset.pl og þá geturðu kallað á:
freqset.pl tíðni til þess að stilla kortið á rétta stöð.
listi yfir stöðvar fylgir hér á eftir:
freqset.pl 455250 #Biorasin
freqset.pl 495250 #Rikid
freqset.pl 511250 #Gudlast
freqset.pl 527250 #AlÝingi
freqset.pl 543250 #Skjár1
freqset.pl 447250 #PoppTV
freqset.pl 463250 #SYN
freqset.pl 231250 #BBkynning
freqset.pl 479250 #Stod2
Þetta miðast reyndar við tíðniböndin á breiðbandinu. Þú getur séð afraksturinn hérna:
http://comp.hn.org/ttest.htmlkv, potemkin