Nú er Harry Potter einn vinsælasti bókakarakter í heimi, hvernig væri það nú að fá áhugamál?

Hér eru rök fyrir HP áhugamáli…
- Það er jafnmikill áhugi á Harry Potter og J.R.R Tolkien(ég er nú samt Tolkien aðdándi)
- Harry Potter heillar lesendur frá 6-60 ára aldurs
- Það er hægt að tala um Harry Potter við 6 ára krakka

Jæja, það er nú bara að breyta áhugamálinu “bækur” í yfiráhugamál og láta fleiri undir, t.d Harry Potter, Broken Sky og auðvitað Tolkien…<br><br><center><img src="http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=AlmarD&myndnafn=banner.jpg“><br><i>”Ég tek minnstan þá í öllu, en mestan þátt engu"</i>- Almar
</cente