Eins og ég sagði frá um daginn í <a href="http://www.hugi.is/forsida/greinar.php?grein_id=658“>þessari</a> frétt þá var tölvuleikurinn Soldier Of Fortune bannaður börnum í Bresku Kólumbíu í Kanada vegna ofbeldisinnihalds. <a href=”http://www.userfriendly.org“>User Friendly</a> teiknimyndaserían, teiknuð af aðila sem kallar sig Illiad sem er einmitt búsettur í Vancouver í Bresku Kólumbíu hefur <a href=”http://ars.userfriendly.org/cartoons/?id=20000716&mode=thread">þessa</a> skondnu útskýringu á banninu..
JReykdal