Japönsk stórfyrirtæki hafa ákveðið að búa til Linux útgáfu fyrir smátölvur. Það mun verða hægt að nota það í ýmis tæki svosem farsíma.<p>
Stofnfélagar í þessum hópi eru: Sony, Toshiba, Fujitsu, Mitsubishi og TurboLinux Japan.<p>
Munu þau hafa fullan aðgang að kerfinu og geta breytt því eftir sínu höfði. Þetta er tilraun til að samræma kerfi í smátölvum í dag en allt í allt eru um 70 stýrikerfi í gangi í tölvuheiminum í dag.
JReykdal