<a href="http://www.hugver.is“>Hugver</a> sendi frá sér í dag nýjan verðlista. Þar er margt forvitnilegt og skal hér stiklað á helstu góðgætunum.<p>
Nýtt Abit móðurborð með i815E kubbasetti á 20.900. Það lofar mjög góðu.<p>
KA7-100 Athlon móðurborð frá Abit á 20.400, fær fína dóma allstaðar.<p>
Skjákort eru á ”eðlilegu verði, GeForce 256 á 16.400 og GeForce 2 á 38.900 og Matrox G400 MAX á 23.900.<p>
Mesta gleðin er í Örgjörvadeildinni, Celeron II 566A á 13.700 (þarf FC-PPGA slotket, það er <u>EKKI</u> hægt að nota Socket 370 slotket) og Cel II 600 á 15.800. Nú er loksins komin almennileg verð á Coppermine örgjörvum og er PIII 733EB (133MHz fsb) á 32.200 sem er snilldarverð (verð að fá mér svoleiðis).<p>
Minnið er ennþá nokkuð hátt, en ekki jafn slæmt og var fyrir nokkru og er 128MB af PC-100 á 17.400 og PC-133 18.900 sem er ekki alslæmt (en mætti alveg vera minna).<p>
Að lokum smá hint til Hugversmanna:<p>
<a href="http://www.winzip.com">Hérna</a> er svolítið sem þið ættuð að skoða :)
JReykdal