Rambus hefur yfirburði yfir sdram
Kíkið í á þessa slóð www.pcworld.com/top400/article/0,1361,17037,00.html og í nýjasta hefti Tölvuheims og þá sjáið þið að 1 GHz intel tölva með 128 mb rambus er fljótari en 1 Ghz Amd Athlon með 256 mb Sdram. Þetta skýrist af því að því fjótari sem örgjövinn er því betur virkar rambus minnið. Þannig að ef svipað test væri gert á 600 Mhz þá myndi Sdramið vinna. Ég bíð bara spenntur eftir að 1.5 Ghz tölvurnar komi með 200 mhz kerfisbraut. Þá á Rambus eftir að dafna vel