Jæja, ég hef tekið eftir því að það er <b>aldrei</b> gerð ný skoðanakönnun í neinu að þessum áhugamálum í Fótbolti. Ég veit eitt stórt í þessu máli, það er mikið hægt að leyfa fólki að kjósa um í þessu. Annarstaðar er allt ný kosning daglega jafnvel.
Þetta þykir ósanngjarnt gagnvart Knattspyrnuunnendunum sem vilja fá stig fyrir eitthvað annað en greinaskrifa og að setja inn myndir.
Er einhver hér sem stendur með mér í þessu máli?