Byrjað að vera fýkni
Finnst sumum ekki sem eru mikið á þessari síðu ekki vera dáldið nánir síðunni. Eins og maður væri orðinn háður síðunni. Það eru til tvær hliðar, vondar og góðar. Það vonda er að margir eru bara að svara með bulli til þess að fá tvö stig og hækka þannig á listanum og sumir ganga það langt að setja inn annað efni sem er þegar á vefnum eins og af mbl.is. Það góða er samt að fleiri tjá sig og svoleiðis. Gjörðu svo vel að segja þitt álit.