hér er tillaga við Nýtt áhugamál. Áhugamál þar sem fólk getur sent sínar eigin myndir ( tölvumyndir, gerðar í myndvinnsluforritum) og annað fólk geti þá gefið henni einkunn.. Dæmi um svoleiðis heimasíður eru <a href="http://www.deskmod.com/“>Deskmod</a>.. :)
Ratman, Ert þú að segja mér að það sé eitthvað á huga.is sem ekki er til annarstaðar..? Get ekki nefnt eitt unique dæmi hér. Og fragman, þú veist álit mitt á þér litli dvergurinn þinn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..