Fréttablaðið, Fös. 20. júlí 17:55
Maður lést í átökunum í Genúa
Einn mótmælandi lést í dag í óeirðunum sem brutust út í ítalska bænum Genúa vegna fundar leiðtoga átta helstu iðnríkja heims. Mótmælandinn lést af höfuðáverkum en ekki er ljóst hvort hann varð fyrir skoti eða hvort hann fékk stein í höfuðið.
Einn lögreglumaður liggur mikið slasaður eftir átök við mótmælendur en ekkert lát virðist vera á mótmælunum. Alls hafa 75 manns særst í Genoa í dag.
Djöfull er ég orðinn hundleiður á þessum helvítis glæpamönnum sem halda að þeir geti notað sér tækifærið á meðan annað fólk vill mótmæla friðsamlega og gért allt vitlaust.
það á að gefa lögreglunni fullt vald til að nota allt sem þeir hafa til að stoppa þessa menn\konur “shoot to kill”.
ég veit að maður á að hafa rétt til að mótmæla, en enginn hefur rétt til að fara og kveikja í bílum, húsum og berja mann og annann til óbóta!
ég heyrði í fréttum á SKY í gær að þessi aumingi sem var skotinn var einn af mörgum sem voru búnir að króa af einn lögreglumann og ætluðu örugglega ad berja hann í klessu.
ef að ég hefði verið þarna umkringdur af þessum hórum og væri vopnaður þá væri ekkért sem stoppaði mig í að skjóta þá alla (nema kanski skotfæra skortur) :)
áfram löggan!!