Þegar komið var á staðinn voru reykkafarar sendir inn í húsið en enginn eldur fannst og virtist því hafa kulnað af sjálfsdáðum. Í þessari húsalengju eru ýmis iðnfyrirtæki, eins og bílasmiðja og fleira. Annars sögðu slökkviliðsmenn að nóttin hefði að öðru leyti verið sérstaklega róleg.
Oli :)