Í einni kirkju á afskekktum stað úti á landi var prestur að halda ræðu um álfa og huldufólk. Í lok ræðunnar biður hann fólk að standa upp sem séð hafa álfa, allur söfnuðurinn stendur upp,
síðann biður presturinn þá sem komið hafa við álfa að standa upp rúmlega helmingurinn af söfnuðum stóð upp.Síðann biður presturinn þá sem hafa haft kynmök við álfa að standa upp, nú stendur upp eldgamall kall upp sóðalegur og druslulegur, þá spyr presturinn manninn hefur þú virkilega haft kynmök við álfa og þá segir maðurinn, álfa ég hélt að þú hefðir sagt kálfa.